Færsluflokkur: Bloggar

Ritunarverkefni - Um mig

Í ritun höfum við verið að gera verkefni í tölvum sem kallast frjáls ritun . Ég valdi að skrifa um sjálfan mig hér hafið þið það , Shocking 


Askja

Í náttúrufræði vorum við að skrifa um eldfjöll í power point . Ég átti að skrifa um Öskju .

Hér hafið þið það .

 


Trúarbragðafræði

Í trúarbragðafræði höfum við verið að læra um þjóðir sem hafa það ekki eins gott og við þetta eru lönd allstaðar í heiminum og af öllum stærðum ég vandaði mig mjög mikið og þetta var mjög gaman ég vona að þið lærið eitthvað af þessu Errm

 


Myndbandið mitt um háhyrninga

Flottsta hvalamyndband í heimi ég gerði það í náttúrufræði og það var mjög áhugavert ég væri alveg til í að gera annað svona myndband ég var að gera þetta þegar við vorum að læra um hvali þetta verkefni er unnið í Photo Story og það var mjög gaman að gera það.Við áttum öll að velja okkur einn hval og ég valdi háhyrning.

 


Stærðfræði línurit

Hér eru línuritin mín um stærðfræði og hvali. Ég vona að þið finnist þetta flott því ég vandaði mig mikið. :) <3

Publisher

Ég var að gera eitt Norðurland í Publisher og ég valdi Finnland það var gaman en ég valdi Finnland því ég vildi læra meira um Nokia. Hér fyrir neðan getið þið séð verkefnið mitt :)

Fyrsta bloggfærslan er um Norðurlanda Glærur

Ég vann verkefnið mjög vel og þurfti að leita af góðum myndum skrifa réttan texta og ég lærði t.d Í Færeyjum eru 18 eyjar og þjóðhátíðardagurinn er 29 júlí. Mér fannst mér vinna þetta vel. Mér fannst gaman að gera þetta verkefni.

 Wink


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband