Náttúrufræði
16.9.2013 | 09:18
Í náttúrufræði hef ég verið að læra um blóm, ég efldi mér upplýsingar í bókinni íslenk flóra. Fyrsta blómið sem ég bloggaði um hét Skarifífill það er gult blóm með grænan stöngul , Skarifífill er af körfublómaætt.Skarifífillinn er algengur um allt land en blómgast frá júlí til september, blómið er oftast 7 - 35 CM hátt. Margir rugla Skarifífli við Túnfífil eða Undanfífil. Öruggasta einkennið er svifið sem er með fjöðruðum geislum, en auðveldast er að þekkja Skarifífil á því hve körfurnar eru niðurmjóar
<---- hér er mynd af blóminu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.