Tyrkjaránið
23.9.2013 | 10:24
Síðustu vikur höfum við verið að læra um Tyrkjaránið og ég lærði að minnsta kosti margt. Við byrjuðum á því að skrifa þetta niður á blöð eins og við værum að búa til frétt. Eftir það skrifuðum við það í word og létum inná box.com og svo létum við þetta inná Glogster.com sem er mjög skemmtileg síða . Hér er mitt verkefni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning