Bloggfærslur mánaðarins, september 2013

Takk fyrir árið

Takk fyrir árið

Tyrkjaránið

Síðustu vikur höfum við verið að læra um Tyrkjaránið og ég lærði að minnsta kosti margt. Við byrjuðum á því að skrifa þetta niður á blöð eins og við værum að búa til frétt. Eftir það skrifuðum við það í word og létum inná box.com og svo létum við þetta inná Glogster.com sem er mjög skemmtileg síða . Hér er mitt verkefni. W00t

 


Náttúrufræði

Í náttúrufræði hef ég verið að læra um blóm, ég efldi mér upplýsingar í bókinni íslenk flóra. Fyrsta blómið sem ég bloggaði um hét Skarifífill það er gult blóm með grænan stöngul , Skarifífill er af körfublómaætt.Skarifífillinn er algengur um allt land en blómgast frá júlí til september, blómið er oftast 7 - 35 CM hátt. Margir rugla Skarifífli við Túnfífil eða Undanfífil. Öruggasta einkennið er svifið sem er með fjöðruðum geislum, en auðveldast er að þekkja Skarifífil á því hve körfurnar eru niðurmjóar 

69215204

 <---- hér er mynd af blóminu


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband